eng
competition

Text Practice Mode

Verkefni 14

created Feb 19th 2019, 09:12 by Jhannaorkelsdttir1


0


Rating

94 words
8 completed
00:00
Sumarið eftir gengu skip frá Íslandi til Noregs. Þá fréttist Ísland væri orðið kristið. Ólafur konungur var glaður við það leyfði öllum Íslendingum sem vildu fara heim til Íslands. Kjartan þakkaði konungi fyrir og sagðist ætla fara þangað. Þegar skipið hans Kjartans var albúið gekk hann á fund Ingibjargar konungssystur. Þá gengur Ingibjörg kistu sem stendur þar hjá henni og rekur upp úr henni hvítan gullofinn höfuðdúk, sem var kallaður motur og gefur Kjartani. Sagði hún Guðrún mundi þykja gott vefja úr honum höfði sér.  

saving score / loading statistics ...